Veislurnar okkar

Grillpartý Sjávargrillsins
Kr 10.900

Með sérvöldum vínum kr 19.900

4 rétta Sælkeraveisla
Kr  9.600

Með sérvöldum vínum 18.600

Grillaður leturhumar & grísakinn
Epli, sellerírót, svartrót, söl

Rauðrófu grafinn Lax
piparrót, perlulaukur, valhneta, radísur

Grillaður Lambahryggur & lambaskanki
Jarðepli, laukur, nípa, ostrusveppur

Grilled Lamb fillet & Lamb shank
Potato, Onion, parsnip, Oyster Mushroom

Skyr & mysuostur
bláber, kryddbrauð, karmella, marengs

Grill Fiskiveisla
Kr 8.700

Skelfiskssúpa Hallgríms
Hörpuskel, Bláskel, Rækja

Grilluð fiski tvenna
Vinsamlegast spyrjið þjón

Pistasíu kaka
Hindber, hvítt súkkulaði, vanilla, marengs

Grill Humarveisla
Kr 9.400

Grillaður leturhumar & grísakinn
Epli, sellerírót, svartrót, söl

Grilluð Langa & stökkur leturhumar
maiskaka, gulrót, saffran, gulbeða

Hvítsúkkulaði mús
hafrar, kókos, sítróna, jógúrt

Grill grænmetisveisla
Kr. 7.500

Salatið hans Grettis

Klettasalat, tómatur, búri, sólblómafræ

Grænmetis vorrúlla & hægeldað egg

Sveppur, laukur, bankabygg, spergilkál

Gulrótarkaka
Rjómaostur, sítróna, hafþyrnisber, karamella