Veislurnar okkar

- Grill fiskveisla -

Fiskisúpa Sjávargrillsins
Hörpuskel, rækja, lax, bláskel

Grilluð Fiskitvenna
Vinsamlegast spyrjið þjóninn

Creme Brulee
Súra, kakóbaun, jarðarber, karamella

 

7.900 kr

Grænmetisveisla „vegan“

Gljáð rauðrófa
Appelsína, piparrót, hneta, garðkarsi

Grænmetis vorrúlla
Bankabygg, epli, grasker, blómkál

Karamelluð pera
Heslihneta, sítróna, kerfill, rósmarín

7.400

- Sælkeraveisla -

Hægeldaður Þorskur & löjrom hrogn
Jarðskokki, perlulaukur, sólselja, brauð

Grafin Bleikja
Blómkál, epli, fennika, quinoa

Grillaður Lambahryggvöðvi & lambaháls
ostrusveppur, jarðepli, gulrót, fáfnisgras

Hvítsúkkulaðimús
Hindber, Karamella, sítróna, hneta

9.700
17.700 með vínum

- Grillpartý Sjávargrillsins -

Fjölbreytileikinn er í fyrirrúmi í þessari fjölrétta stórveislu. Við berum fram góðgæti með einstökum brögðum frá villtri náttúru íslands.

Eldhúsið töfrar fram veislu án hliðstæðu fyrir allt borðið í heild og það fer enginn svangur frá borðinu.

10.900.-
19.900.- með sér völdum vínum