Myndir

Ævintýrið hófst árið 2010 þegar ungur sveinn frá Húsavík hreppti titilinn Matreiðslumaður ársins.

Gústav Axel Gunnlaugsson
Gústav Axel Gunnlaugsson

Gústav Axel Gunnlaugsson hefur verið hugfanginn af matreiðslu frá barnsaldri og stóri draumurinn var alltaf að eignast eigin veitingastað.

Þú uppgötvar um leið og þú stígur inn um dyrnar að Sjávargrillið er ekki bara matsölustaður heldur draumur sem rættist.

Sjávargrillið notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á sjavargrillid.is

• CookieConsent


Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur