Kvöld

- Forréttir -

Skelfiskssúpa Hallgríms
Hörpuskel, Bláskel, Rækja, fennika
2.980

Nauta carpaccio
Jarðsveppur, Parmesan,Valhneta, Klettasalat
3.190

Rauðrófu grafinn Lax
piparrót, perlulaukur, valhneta, radísur
2.990

Salatið hans Grettis

Klettasalat, tómatur, búri, sólblómafræ
2.400

Túnfiskur & Reyktur Áll
Lárpera, paprika, soja, radísa
3.290

Grillaður leturhumar & grísakinn
Epli, sellerírót, svartrót, söl
3.390

Þorskur & hægeldað egg
Sólselja, agúrka, ertur, piparrót
2.890

- Léttir réttir -

Djúpsteikt tígrisrækju makirúlla
Eldpipar, þari, laukur, engifer
3.570

Djúsí pasta með Hörpuskel & tígrisrækju
Parmesan, hörpuskel, blómkál, tómatur
3.820

Grilluð svínasíða
Epli, grænkál, jarðepli, ostrusveppur
3.860

Grillað kjúklingasalat

fetaostur, rauðlaukur, beikon
3.750

Djúpsteikt Rauðspretta & rækjur
Rúgbrauð, remúlaði, kapers, mandla
3.690

- Aðalréttir -

Pönnusteiktur Saltfiskur
sellerírót, hreðka, egg, brennt smjör
4.980

Grilluð Langa & stökkur leturhumar
maiskaka, gulrót, saffran, gulbeða
6.970

Naut Steik & andalæri
portobello, andalifur, laukur, blómkál
6.660

Grillaður Lambahryggur & lambaskanki
Jarðepli, laukur, nípa, ostrusveppur
6.120

Grillaður fiskur dagsins
Vinsamlegast spyrjið þjón

4.390

Grillaður Lax
Bankabygg, epli, ertur, spergilkál
4.890

Grænmetis vorrúlla & hægeldað egg

Sveppur, laukur, bankabygg, grænkál
4.280

- Eftiréttir -

Pistasíu kaka
Hindber, hvítt súkkulaði, vanilla, marengs
2.490

Hvítsúkkulaði mús
hafrar, kókos, sítróna, jógúrt
2.390

Skyr & mysuostur
bláber, kryddbrauð, karmella, marengs
2.290

Ís & krapís

Spyrjið þjóninn
2.150