Hádegi

- Forréttir -

Skelfiskssúpa Hallgríms
Hörpuskel, Bláskel, Rækja
1.990

Nauta carpaccio
Jarðsveppur, Parmesan, Valhneta, Klettasalat
2.090

Rauðrófu grafinn Lax
piparrót, perlulaukur, valhneta, radísur
2.190

Salatið hans Grettis

Klettasalat, tómatur, búri, sólblómafræ
1/2 1.490 - 1/1 1.970

Túnfiskur & Reyktur Áll
Lárpera, paprika, soja, Radísa
2.280

- Léttir Réttir -

Djúpsteikt tígrisrækju makirúlla
Eldpipar, þari, laukur, engifer
2.270

Djúsí pasta með tígrisrækju
Parmesan, hörpuskel, blómkál, tómatur
2.880

Grilluð svínasíða
Epli, grænkál, jarðepli, ostrusveppur
2.990

Humarsalatið hans Gumma
Tígrisrækja, tómatur, hörpuskel, hvítlaukur
1/2 2.270 - 1/1 2.890

Grillað kjúklingasalat

fetaostur, rauðlaukur, beikon
1/2 1.970 - 1/1 2.640

Djúpsteikt Rauðspretta & rækjur
Rúgbrauð, Remúlaði, kapers, mandla
2.690

- Aðalréttir -

Pönnusteiktur Saltfiskur
Seljurót, hreðka, egg, brennt smjör
2.890

Grillaður Lambahryggur & lambaskanki
Jarðepli, laukur, nípa, ostrusveppur
3.750

Grillaður fiskur dagsins
Vinsamlegast spyrjið þjón
2.490

Grillaður Lax
Bankabygg, epli, ertur, spergilkál
2.790

Grænmetis vorrúlla & hægeldað egg
Sveppur, laukur, bankabygg, grænkál
2.130

Hægeldað Andalæri
Jarðepli, sinnepsfræ, laukur, grænkál
2.990

- Eftiréttir -

Pistasíu kaka
Hindber, hvítt súkkulaði, vanilla, marengs
1.690

Hvítsúkkulaði mús
hafrar, kókos, sítróna, jógúrt
1.690

Skyr & mysuostur
bláber, kryddbrauð, karamella, marengs
1.690

Ís & krapís
Spyrjið þjóninn
1.690