Hádegi

- Forréttir -

Humar Taco
Daðla, rauðlaukur, hvítlaukur, kóríander
3.220.-

Grafinn kindahryggvöðvi
Seljurót, pecanhneta, piparrót, Skyr
2.280.-

Skelfisksúpa Sjávargrillsins
Hörpuskel, rækja, Lax, bláskel
1.990.-

Grilluð Hrefnusteik
Teriyaki, sesamfræ, vorlaukur, gúrka
2.120.-

Gljáð Rauðrófa & ber
Appelsína, Piparrót, Hneta, Garðkarsi
1.990.-

Grafin Bleikja
Blómkál, epli, fennika, quinoa
2.060.-

Nauta Carpaccio
Klettasalat, jarðsveppur, parmesan, valhneta
2.090.-

- Léttir Réttir -

Gufusoðinn Kræklingur
Hvítvín, laukur, Sítróna, blóðberg
2.390.-

Kjúklinga Salat
Klettasalat, beikon, tómatur, parmesan
½ 1.970.- | 2.640.-

Humar Salat
Hörpuskel, tígrisrækja, hvítlaukur, parmesan
½ 2.270.- | 3.190.-

Grænt salat
Klettasalat, parmesan, sólblómafræ, tómatur
1.920.-

Sushi | Maki & sashimi

Djúpsteikt Humarrúlla
Spínat, hvítlaukur
2.990.-

LaxaRúlla
Agúrka, lárpera
½ 1.100.- | 2.050.-

Túnfiskrúlla
Graslaukur, enoki
½ 1.200.- | 2.200.-

Laxa nigiri & sashimi
Engifer, wasabi
1.690.-

- Aðalréttir -

Fiskur dagsins
Vinsamlegast spyrjið þjóninn
2.490.-

Réttur dagsins
Vinsamlegast spyrjið þjóninn
2.690.-

Hamborgari dagsins
Vinsamlegast spyrjið þjóninn
2.670.-

Pönnusteiktur Saltfiskur
Couscous, tómatur, basilíka, mozzarella
2.890.-

Grillaður & hægeldaður lax
Blómkál, jarðepli, kryddbrauð, egg
2.910.-

Grænmetis Vorrúlla
Bankabygg, tómatur, grasker, blómkál
2.270.-

Grillaður Lambahryggvöðvi & lambaháls
Ostrusveppur, jarðepli, gulrót, fáfnisgras
3.750.-

Djúsí Pasta
Hörpuskel, tígrisrækja, parmesan, tómatur
2.970.-

Grilluð Svínasíða
Jarðepli, laukur, sveppur, bbq
2.590.-

- Barna matseðill -
fyrir 14 ára og yngri

Ristuð Samloka
Franskar, salat & sósa
1.450.-

Grillaður Fiskur
Franskar, Salat & sósa
1.450.-

Grillað lamb
franskar, Salat & sósa
1.450.-

Frír ís fyrir börnin

- Eftiréttir -

Crème Brûlée
Súra, kakóbaun, jarðarber, karamella
1.990.-

Heit súkkulaðikaka
(Góðir hlutir gerast hægt, baksturinn tekur 15 mínútur)

Salthneta, karamella, Vanilla, hafrar
1.990.-

Hvítsúkkulaðimús
Hindber, Karamella, sítróna, hneta
1.990.-

Karamelluð Pera
Heslihneta, Sítróna, kerfill, rósmarín
1.990.-